A few nice reviews for the book


The Icelandic Farmers Magazine


The Icelandic Horse QuarterlyA review by Benni and Sigga - inharmony.is

Horseplay
We´re reading this very good new book Horseplay from Helga Thoroddssen. This is a book written by a real horse person and we know that Helga writes exactly the way she works with horses. That makes it so pleasantly convincing and totally devoid of any superficial statements.
Horseplay is a valuable book that every Icelandic horse enthusiasts should possess. It´s a necessary reading for those who want to increase their consciousness regarding horsemanship to become better "horse people".
At last but not least, the book is a beautiful artwork, filled with the most wonderful photos and a very classy style layout.
Thank you Helga and assistants for a work well done.
Benni Líndal & Sigga Ævars.
Please share to other horse lovers - it´s a book worth owning.
_________________________________________________
Við erum að lesa afar góða hestabók sem var að koma út eftir Helgu Thoroddssen.
Hér er á ferðinni bók sem skrifuð er af alvöru hestakonu og við vitum að hún skrifar eins og hún vinnur sjálf. Þess vegna er bókin svo skemmtilega sannfærandi og algerlega laus við allar yfirborðskenndar fullyrðingar.
Horseplay er uppbyggileg og eiguleg bók fyrir okkur öll sem langar til að verða meðvitaðir og góðir "hestamenn."
Síðast en ekki síst er bókin afar falleg, yndislegar myndir og flott uppsetning.
Takk Helga og samstarfsfólk fyrir faglega, fallega og fróðlega bók.
Benni Líndal & Sigga Ævars.
Vinsamlegast deilið á annað hestafólk - þetta er bók sem er þess virði að eiga.